Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf og tillögur að lagabreytingum
Eftir fund er kvöldverður í boði félagsins.
Nýir félagar eru boðnir sérstaklega velkomnir og ef óskað er eftir frekari upplýsingum um félagið er hægt að hafa samband við stjórn á netfangið stjornendafelag@stjornendafelag.is eða í síma 8254407 (Ásmundur).