Stjórn kosin á aðalfundi félagsins á Hótel Laugarbakka 3. apríl 2025
4. apríl 2025
Stjórn kosin á aðalfundi félagsins á Hótel Laugarbakka 3. apríl 2025
Kosning stjórnar
Kosning stjórnar fór fram á aðalfundi félagsins á Hótel Laugarbakka þann 3.apríl og fór þannig að sitjandi stjórn, sem samanstendur af Jóni Erni Stefánssyni formanni, Ásmundi Baldvinssyni gjaldkera og Huldu Björgu Jónsdóttur ritara, var endurkjörin til 2 ára. Varamenn voru kjörnir Baldur Ingi Baldursson, Sigurður Bjarni Rafnsson og Selma Hjörvarsdóttir. Skoðunarmenn voru kjörnir Guðni Ólafsson og Tómas Árdal. Jón Örn og Ásmundur fara sem fulltrúar félagsins á þing STF sem verður 2.-4 maí nk. í Reykjavík